Í haust hafa nemar í meðferðarnáminu lært að framkvæma mat á foreldrafærni og hegðun barns út frá áhorfi. Þetta er ein af fleiri aðferðum sem hægt er að nýta til að meta árangur PMTO meðferðar.
Íslensk gerð matsferlis á foreldrafærni er að fyrirmynd bandarískra frumgagna. Meginhöfundar þeirra gagna eru Drs. Gerald Patterson og Marion Forgatch, Oregon Social Learning Centre (OSLC) og Implementation Sciences International, Inc. (ISII). Þróun þessa matsferlis er fjármögnuð að hluta til af Rannsóknarmiðstöð Íslands (RANNÍS) sem partur af úthlutuðum styrk (nr. 152027-051).
Nýjustu fréttir
- PMTO meðferðarmenntun hjá Endurmenntun HÍ 8. febrúar 2018
- Gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár ! 22. desember 2017
- Þjálfun meðferðaraðila í PMTO hópmeðferð (PTC) 21. desember 2017
- PMTO grunnmenntun lýkur hjá Menntasviði Kópavogsbæjar 12. desember 2017
- Árlegur fagdagur meðferðaraðila 1. desember 2017 12. desember 2017
Barnaverndarstofa | Miðstöð PMTO-FORELDRAFÆRNI |
Suðurlandsbraut 32 | 108 Reykjavík | Sími 530 2600 | Bréfsími 530 6201
Comments are closed.