Nýlega var lögð fram tillaga til þingsályktunar um aðgerðaráætlun varðandi geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra. Aðgerðaráætlunin byggir á sjö meginþáttum og snýr einn þessara þátta að forvörnum. Þar er lagt til að öllum foreldrum standi til boða námskeið sem efla foreldrafærni og er PMTO m.a. sett fram sem úrræði. Þetta er áhugavert og ánægjulegt að sjá en tillöguna í heild sinni má nálgast með því að fylgja slóðinni
http://www.althingi.is/altext/143/s/pdf/0866.pdf
Nýjustu fréttir
- PMTO meðferðarmenntun hjá Endurmenntun HÍ 8. febrúar 2018
- Gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár ! 22. desember 2017
- Þjálfun meðferðaraðila í PMTO hópmeðferð (PTC) 21. desember 2017
- PMTO grunnmenntun lýkur hjá Menntasviði Kópavogsbæjar 12. desember 2017
- Árlegur fagdagur meðferðaraðila 1. desember 2017 12. desember 2017
Barnaverndarstofa | Miðstöð PMTO-FORELDRAFÆRNI |
Suðurlandsbraut 32 | 108 Reykjavík | Sími 530 2600 | Bréfsími 530 6201
Comments are closed.